Háskóli Íslands

Minningarkort

Styrktarsjóðir Háskóla Íslands bjóða upp á minningarkort. Fjárframlög vegna þeirra renna til styrktar ákveðins sjóðs en með því styrkir viðkomandi rannsóknarstarfsemi og vísindastarf skólans.

Minningarkortin má kaupa hjá fulltrúum Upplýsingaskrifstofu Háskóla Íslands í síma 525-4000.

Minningarkort sem hægt er að kaupa:

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is